Svona líta lappir út eftir Tour de France

Æðarnar sjást vel í gegnum húðina eftir mikið álag.
Æðarnar sjást vel í gegnum húðina eftir mikið álag. Mynd/Facebook

Hinn pólski Bartosz Huzarski, sem tekur þátt í Frakklandshjólreiðunum Tour de France í ár birti mynd af löppunum sínum á facebook í dag. Má þar sjá hvernig lappir hjólreiðakappa, sem hjólar um 35 þúsund kílómetra á ári, líta út.

Huzarski segir í samtali við Verdens gang að auk álagsins, tengist þetta líkamsbyggingu hans en hann er afar grannur og því sjást æðarnar hans vel í gegnum húðina eftir mikið álag. „Ég mun aldrei verða fyrirsæta hjá Victoria's secret með þessar lappir,“ sagði Huzarski við VG. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson