Don Pardo látinn

Don Pardo.
Don Pardo. Ljósmynd/Wikia

Saturday Night Live kynnirinn, Don Pardo, lést 96 ára að aldri í gær, að því er Daily Mail greinir frá.

Don Pardo lést í svefni á heimili sínu í Tucson í Arizonafylki í Bandaríkjunum á mánudaginn.

Hann hafði unnið við þættina Saturday Night Live frá upphafi þeirra árið 1975 og var enn við störf í september á síðasta ári.

Don Pardo átti að setjast í helgan stein árið 2004 en hélt þó áfram, jafnvel eftir að hann braut mjöðm í mars árið 2013 var hann kominn aftur til starfa í september sama ár.

Áður en Don Pardo starfaði sem kynnir í Saturday Night Live var hann í The Price is Right frá árunum 1956 til 1963 og Jeopardy! frá árunum 1964 til 1975.

Don Pardo lætur eftir sig fimm börn en hann missti eiginkonu sína, Catherine, árið 1995.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant