Joan Rivers hætt komin

Joan Rivers (t.h.) ásamt dóttur sinni, Melissu.
Joan Rivers (t.h.) ásamt dóttur sinni, Melissu. AFP

Sjónvarpskonan Joan Rivers var flutt á Mount Sinai-spítalann í New York í seinustu viku eftir að hafa fengið hjarta- og öndunarstopp.

Rivers gekkst undir aðgerð á hálsi á fimmtudaginn í seinustu viku á einkastofnun en það var þá sem hjarta hennar hætti að slá. Rivers var flutt í snatri á spítala þar sem hún er stödd þessa stundina. 

Dóttir Rivers, Melissa, sagði við fjölmiðla að hún vonaði það besta og óskaði þess að móðir hennar næði sér að fullu. „Takk fyrir þann stuðning sem þið hafið sýnt, við krossleggjum fingur.“

Vinir Rivers eru vissulega slegnir yfir fréttunum. „Við ræddum um lífið og tilveruna, Melissu, kærasta, tennis og vinnuna. Það gekk allt svo vel hjá henni,“ sagði náinn vinur Rivers sem hitti hana fyrir stuttu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler