Telur Instagram óhollara en marijúana

Miley Cyrus er óhrædd við að opinbera skoðanir sínar.
Miley Cyrus er óhrædd við að opinbera skoðanir sínar. AFP

Söngkonan Miley Cyrus trúir því að samskiptamiðlar séu meira heilsuspillandi heldur en marijúanareykingar ef marka má ummæli sem hún lét falla í viðtali um daginn.

Cyrus er þekkt fyrir að fara ótroðnar leiðir og ögra í leiðinni. Á seinasta ári ákvað hún til að mynda að reykja jónu á miðjum tónleikum sem hún kom fram á í Amsterdam og að sjálfsögðu hlaut hún töluverða gagnrýni fyrir þá ákvörðun sína.

Cyrus virðist þó ekki skilja hvert vandamálið er. „Ég birti mynd á Instagram af mér að reykja gras vegna þess að ég hef aldrei lært í mínu uppeldi að marijúana sé slæmt,“ sagði Cyrus í viðtali á dögunum í þættinum Sunday Night. Þrátt fyrir að Cyrus trúi ekki á skaðsemi marijúanareykinga þá vill hún vara við samskiptamiðlum. „Veistu hvað skaðar heilann þinn? Það að gúggla sjálfa þig. Instagram. Það að lesa athugasemdir á Facebook,“ Sagði hin 21 árs Cyrus.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant