Óttast gagnrýni frá aðdáendurm Lennons

Susan Boyle mun gefa sína sjöttu hljómplötu út í nóvember.
Susan Boyle mun gefa sína sjöttu hljómplötu út í nóvember. mbl.is/AFP

Skoska söngkonan Susan Boyle óttast að aðdáendur John Lennons munu gagnrýna hana fyrir að gera ábreiðu af lagi hans, Imagine.

Boyle hyggst gefa sína sjöttu hljómplötu út í nóvember en platan mun innihalda hennar útgáfu af laginu Imagine sem John Lennon gerði svo frægt á sínum tíma. Boyle viðurkennir að hún sé að taka áhættu með því að endurgera lagið.

„Það var erfiðast að taka upp lagið Imagine eftir John Lennon, ekki vegna tónlistarinnar heldur vegna þess að ég vil gera þetta vel. Aðdáendur hans munu eflaust gagnrýna mig en ég vona að fólk kunni að meta mína útgáfu af laginu.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson