Björk styður sjálfstætt Skotland

Björk Guðmundsdóttir.
Björk Guðmundsdóttir. mbl.is

Björk Guðmundsdóttir, tónlistarmaður með meiru, hefur lýst yfir stuðningi við sjálfstætt Skotland, en skoskir kjósendur ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu í dag um það hvort Skotland eigi að verða sjálfstætt ríki eða vera áfram hluti af breska konungdæminu.

Skilaboð þess efnis birtust á Twitter-síðu Bjarkar í gær og eru þau ekki flókin: „scotland! declare independence!“ Með fylgir tengill á myndband hennar á YouTube með lagi hennar „Declare independence“.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson