Malta víkur fyrir morgunógleði

Katrín hertogaynja af Cambridge með Georg prins.
Katrín hertogaynja af Cambridge með Georg prins. AFP

Vilhjálmur Bretapris ætlar að heimsækja Möltu um næstu helgi í stað konu sinnar Katrínar hertogayngju af Cambridge þar sem hún glímir við mikla morgunógleði þessa dagana. Katrín gengur sem kunnugt er með annað barn þeirra hjóna.

Fram kemur í frétt AFP að Katrínu hafi fyrir hönd bresku konungsfjölskyldunnar ætlað að vera viðstödd hátíðarhöld í tilefni af því hálf öld er liðin frá því að Malta hlaut sjálfstæði. Hún hafi hins vegar ekki sést opinberlega frá því að tilkynnt var fyrr í þessum mánuði að annað barn þeirra Vilhjálms væri á leiðinni. Fram kemur í tilkynningu frá hertogahjónunum að ákvörðunin hafi verið tekin samkvæmt læknisráði.

Rifjað er upp að Katrín hafi verið lögð inn á sjúkrahús vegna morgunógleði þegar hún gekk með fyrsta barn þeirra, Georg prins.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant