Ljótar athugasemdir eru særandi

Nicolas Cage er upptekinn af því hvað öðrum finnst um …
Nicolas Cage er upptekinn af því hvað öðrum finnst um hann. mbl.is/AFP

Heimsfrægð getur tekið á en leikarinn Nicolas Cage segir ljótar athugasemdir frá almenningi trufla hann. Þessu greindi hann frá í viðtali sem birtist nýverið í The Times Magazine.

Cage kveðst reglulega lesa athugasemdir sem ókunnugir skrifa um hann, hann segir ljót og leiðinleg skilaboð vera særandi. „Mér er ekki sama hvað fólki finnst um mig. Sum þessara ljótu athugasemda trufla mig. Ég hljóma eins og biluð grammafónsplata heima eftir að ég hef lesið þessar athugasemdir,“ útskýrði Cage sem kvartar í eiginkonu sína yfir athugasemdum almennings.

Cage segir Hollywood hafa breyst mikið á síðari árum þar sem almenningur kýs að einblína á einkalíf leikara í staðin fyrir frammistöðu þeirra á hvíta tjaldinu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson