Segir rass Jennifer Lopez vera „listaverk“

Puff Diddy og Jennifer Lopez voru par á sínum tíma.
Puff Diddy og Jennifer Lopez voru par á sínum tíma. AFP

Rapparinn P. Diddy, einnig þekktur sem Puff Daddy, lýsir afturenda Jennifer Lopez sem „listaverki“.

Hinn 44 ára rappari var kærasti Jennifer Lopez í tvö ár frá árinu 1999 en hann segir Lopez vera góða vinkonu sína enn þann dag í dag. Hann kveðst vera „heppinn“ að geta talið Lopez til sinnar fyrrverandi.

„Guð minn góður, ég er svo heppinn að hafa kynnst þessari frábæri konu, hún er ein sú æðislegasta sem ég hef séð,“ sagði rapparinn í viðtali fyrir Access Hollywood Live

„Ég meina, hann er frábær, hann er listaverk. Hann verður sögulegur, í alvöru,“ sagði Diddy aðspurður um hvað honum finnst um rass Lopez en hún hefur hlotið töluverða gagnrýni eftir að hafa hrist á sér rassinn ákaft í nýjasta myndbandi sínu við lagið Booty.

Diddy segði þá rass Kim Kardashian ekki jafnast á við rass Lopez en vonar að vinur hans, Kanye West, verði ekki móðgaður en hann er giftur Kim Kardashian.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson