New York Times fílar Vök

Hljómsveitin Vök var sigurvegari Músíktilrauna 2013.
Hljómsveitin Vök var sigurvegari Músíktilrauna 2013. Styrmir Kári

Tónlistarblaðamaðurinn Jon Parales fer fögrum orðum um plötuna „Tension“ fyrstu breiðskífa hljómsveitarinnar Vök í nýjum pistli á vefsíðu tímaritsins.

Parales segir Vök svo sannarlega eiga samanburð við rafsveitina The XX skilinn. Hann segir helsta muninn á sveitunum vera þann að tónlist The XX snúist um tómið og minimalisma á meðan að Vök sýni lúmskan maximallisma með notkun á saxófón, bakröddum, synthum og röddunum.

„Og Vök valdi svo sannarlega rétta titillagið fyrir breiðskífuna,“ skrifar Parales að lokum. „Tension stendur undir væntingunum um allan þann ugg sem er innbyggður í viðlag þess.“ 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant