Glysrokkarinn Alvin Stardust látinn

Alvin Stardust árið 1974
Alvin Stardust árið 1974 Wikipedia

Breski söngvarinn Alvin Stardust er látinn eftir skammvinn veikindi 72 ára að aldri.

Hann var nýlega greindur með krabbamein í blöðruhálskirtli sem hafði dreifst víðar um líkamann. Samkvæmt frétt BBC lést hann á heimili sínu umvafinn sínum nánustu.

Alvin Stardust hét réttu nafni Bernard Jewry en hann fæddist í East End hverfinu í Lundúnum árið 1942.

Meðal vinsælustu laga glysrokkarans eru lög eins og My Coo Ca Choo, Jealous Mind og I Feel Like Buddy Holly.

Hann ætlaði að gefa út sína fyrstu plötu í þrjátíu ár í haust og var titill hennar Alvin. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson