Rokkþyrstir fá forskot á sæluna

Hljómsveitin Skálmöld.
Hljómsveitin Skálmöld. Ljósmyndari/ Eggert Jóhannesson

Þriðju plötu Skálmaldar, Með vættum, verður hægt að fá í sérstakri forsölu næstu helgi þegar sveitin heldur tvenna tónleika á Gauknum. Rokkþyrstum gefst því kostur á að taka vikuforskot á sæluna en platan verður formlega gefin út á Hrekkjavöku, 31. október næstkomandi.

Skálmaldar-liðar munu veita áritanir og spjalla við gesti á gangandi og eftir kvöldtónleikana verður nýja platan sett í græjurnar.

Frekari upplýsingar um tónleikana

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson