Bono í fimm tíma aðgerð

Bono
Bono AFP

Söngvari hljómsveitarinnar U2, Bono, fór í fimm klukkustunda langa aðgerð eftir að hafa fallið af hjóli á sunnudaginn. Læknir hans sagði að dag að söngvarinn myndi jafnframt þurfa að fara í margra mánaða sjúkraþjálfun eftir aðgerðina.  

Bono féll af hjóli sínu í Central Park í New York. Í aðgerðinni voru settar þrjár járnplötur í olnboga söngvarans og hvorki meira né minna en átján skrúfur.

Við fallið slasaðist Bono á olnboga, hendi, auga og herðablaði.

Í yfirlýsingu frá U2 kom fram að hljómsveitin gerði ráð fyrir því að Bono myndi jafna sig að fullu og að sveitin myndi koma saman fljótlega. 

Hljómsveitin á næst að koma fram 14. desember í Los Angeles á árlegum góðgerðartónleikum. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant