Jolie á leið í pólitík?

Bandaríska leikkonan Angelina Jolie segir að nú þegar líði að því að hún hætti að leika vilji hún gera gagn. „Hvar sem kraftar mínir nýtast. Þangað fer ég. Ég mun gera hvað sem er til að hjálpa fólki. Maður veit aldrei hvar maður endar í lífinu,“ sagði Jolie við frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Unbroken. Hún bæði framleiddi og leikstýrði myndinni og ætlar sér að gera meira af slíku í framtíðinni.

Jolie segir að framundan séu enn nokkur verkefni í leiklistinni. „En ég yrði mjög hamingjusöm að vera bara á bak við myndavélina.“

Einhverjir velta því nú fyrir sér hvort að leikkonan ætli sér frama í stjórnmálum. 

Frétt Sky um málið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler