Á þriðja hundrað lög bárust

Pollpönk á sviði.
Pollpönk á sviði. AFP

Sérstök lagavalnefnd skipuð fulltrúum frá FTT, FÍH og Ríkisútvarpinu hefur farið yfir öll innsend lög vegna forkeppni Söngvakeppninnar 2015 og skilað af sér áliti. Alls bárust 258 lög í keppnina og voru tólf valin til þátttöku. Höfundar og flytjendur verða hins vegar tilkynntir síðar.  

Söngvakeppnin 2015 verður í beinni útsendingu frá Háskólabíói þrjú laugardagskvöld í röð og skiptist í tvær forkeppnir og úrslit.

Forkeppnirnar fara fram 31. janúar og 7. febrúar 2015 þar sem 6 lög keppa hvert kvöld. Úrslit fara svo fram laugardag 14. febrúar 2015.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson