Þakinn Simpsons-húðflúrum

Þessi mynd birtist á Twitter.
Þessi mynd birtist á Twitter.

Það eru margir sem elska þættina um Simpsons-fjölskylduna en fáir eru jafn hrifnir af þeim þáttum eins og ástralski fangavörðurinn Michael Baxter. Baxter er nefnilega með 203 Simpsons-karaktera húðflúraða víðsvegar á líkamann.

Baxter hefur eytt óratíma og fúlgufjár í húðflúrin en hann áætlar að hafa eytt um 1,5 milljónir króna í húðflúr. Hann er þó viss um að þetta muni borga sig á endanum því hann vonast til að komast í heimsmetabók Guinnes fyrir að vera með flesta teiknimyndakaraktera húðflúraða á sig.

„Ég vildi fá mér eitthvað einstakt, eitthvað sem engum öðrum hefði dottið í hug,“ sagði Baxter í viðtali við Daily Mail. „Þetta er fíkn. Um leið og þú færð þér eitt [húðflúr] þá langar þig í fleiri.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler