Fórnalamb Stephen Collins vill afsökunarbeiðni

Fórnalamb Stephen Collins vill að hann biðji sig afsökunar.
Fórnalamb Stephen Collins vill að hann biðji sig afsökunar. AFP

Ein þeirra kvenna sem segir leikarann Stephen Collins um að hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi fyrir fjórum áratugum segist ekki ætla að fyrirgefa Collins í bráð. Henni finnst játning hans gera lítið úr málinu.

„Hann gerir lítið úr ofbeldinu. Þetta var engin ósjálfráð snerting, hún var svo áköf að hann fékk sáðfall,“ sagði konan sem var tíu ára gömul þegar Collins misnotaði hana.

Collins hefur játað að hafa misnotað þrjár ungar stúlkur fyrir um 40 árum en konan er viss um að fórnalömbin séu fleiri.

Konan vill þá að Collins sýni iðrun og biðjist afsökunar. „Af hverju lætur hann ekki meirihluta launa sinn renna til góðgerðamála sem styðja við bakið á börnum sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi? Hann ætti svo kannski að biðja fórnalömb sín afsökunar,“ sagði konan í viðtali við TMZ.

Sjónvarpskonan Katie Couric fékk Collins í viðtal til sín í þáttinn 20/20 á dögunum. Viðtalið verður frumsýnt á morgun en sýnishorn úr þættinum birtist í gær á heimasíðu E!.

More ABC News Videos | ABC World News

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson