Yfirbauð Jay-Z og Beyoncé

Milljarðamæringurinn Markus Persson.
Milljarðamæringurinn Markus Persson. Ljósmynd/ forbes.com

Fregnir herma að Svíinn Markus Persson, maðurinn á bakvið tölvuleikinn Minecraft, hafi boðið betur en þau Beyoncé og Jay-Z í glæsihús sem þau höfðu haft augastað á lengi.

Samkvæmt heimildum TMZ höfðu Beyoncé og Jay-Z dreymt um að eignast húsið  í þó nokkurn tíma. Þau gerðu svo ágætt tilboð í húsið en Persson mun hafa yfirboðið þau og greitt 8,8 milljarða króna í reiðufé fyrir glæsivilluna.

Á heimasíðu fasteignasölunnar Curbed.com kemur fram að húsið hafi að geyma átta svefnherbergi, bíósal, sælgætisherbergi og bar svo eitthvað sé nefnt. Myndir af húsinu má finna á heimasíðu TMZ.

Microsoft keypti Minecraft af Perssons september á þessu ári fyrir 2,5 millj­arða Banda­ríkja­dala.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson