Vill ekki hætta í AC/DC

Phil Rudd trommuleikari AC/DC
Phil Rudd trommuleikari AC/DC AFP

Trommuleikari AC/DC, Phil Rudd, segir ásakanir um að hann hafi reynt að ráða leigumorðingja til starfa fáránlegar og hann vilji alls ekki hætta að berja húðir í hljómsveitinni.

Rudd hefur verið sakaður um að hafa reynt að ráða leigumorðingja og eins vörslu fíkniefna á Nýja-Sjálandi þar sem hann býr. Félagar hans í hljómsveitinni, þar á meðal gítarleikarinn Angus Young, hafa ýjað að því að að Rudd fari ekki með AC/DC í fyrirhugaða hljómleikaferð um heiminn.

En Rudd, sem er sextugur að aldri, sagði í viðtali við TVNZ í dag að hann vilji áfram tilheyra hljómsveitinni en hann hefur verið trommuleikari AC/DC frá árinu 1975.

Rudd hefur játað vörslu8 fíkniefna en segir annað sem hann hefur verið sakaður um bull og þvælu.

Falla frá kæru á hendur trommaranum

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant