Klæða nýburana í jólasokka

Krúttlegustu gjafir sem hægt er að fá í sokkinn sinn.
Krúttlegustu gjafir sem hægt er að fá í sokkinn sinn. Ljósmynd/ Magee-Women's Hospital at the University of Pittsburgh Medical Center

Á mörgum fæðingardeildum í Bandaríkjunum tíðkast að börn sem fæðast yfir jólahátíðarnar séu vafinn inn í sérstaka jólasokka.

Ungabörnin á Magee kvennaspítalanum við heilsugæslu Háskólans í Pittsburgh fá bæði jólasokk og handprjónaðar húfur samkvæmt ABC News. Hjúkrunarfræðingar við spítalann gefa marga tugi slíkra húfa á ári hverju og eyða mörgum vikum í að skipuleggja uppátækið.

Sjálfboðaliðar hafa aðstoðað við jólasokkagerð fyrir nýbura á Redlands sjúkrahúsinu í Kaliforníu frá árinu 1930. Hefðin féll niður um hríð en var tekin upp aftur árið 2005. Á síðasta ári saumuðu 16 sjálfboðaliðar 250 flíssokka á einum degi.

Fleiri myndir af jólasokka nýburum má sjá á vef Buzzfeed.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson