Buddy DeFranco er látinn

Buddy DeFranco árið 1947
Buddy DeFranco árið 1947 Af vef Wikipedia

Bandaríski djassklarínettuleikarinn Buddy DeFranco er látinn 91 árs að aldri. DeFranco lést á aðfangadag á heimili sínu í Flórída. 

DeFranco var meðal þekktustu djassleikara í Bandaríkjunum og var meðal annars sæmdur heiðurstitlinum Jazz Master af National Endowment for the Arts.

DeFranco fæddist í Camden í New Jersey en ólst upp í Fíladelfíu. Hann byrjaði að læra að leika á klarínett níu ára gamall.

Hann stýrði Glenn Miller Orchestra frá 1966 til 1974 og lék með helstu djassleikurum Bandaríkjanna, svo sem Art Tatum, Dizzy Gillespie og Charlie Parker.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson