Demis Roussos látinn

Demis Roussos.
Demis Roussos. Af Wikipedia

Gríski söngvarinn Demis Roussos er látinn, 68 ára að aldri. Hann seldi yfir sextíu milljónir platna um allan heim á ferli sínum. Roussos lést á sjúkrahúsi í Aþenu.

Þekktastur var hann fyrir lög sem hann gaf út á áttunda og níunda áratugnum, m.a. Forever and Ever, Goodbye og Quand je t'aime. Þá var hann einnig meðlimur rokkhljómsveitarinnar Aphrodite's Child.

Í frétt BBC segir að Roussos hafi legið á einkasjúkrahúsi um tíma en ekki sé búið að gefa upp hvert banamein hans var.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant