Hetjuleg björgun hunds með þyrlu

Hundurinn fékk hettupeysu lánaða til að hlýja sér eftir átökin.
Hundurinn fékk hettupeysu lánaða til að hlýja sér eftir átökin.

„Hundbjörg“ varð þegar slökkviliðsmaður seig úr þyrlu til að bjarga hundi úr á í Los Angeles í gær. Talið er að hundurinn hafi fokið út í ánna í miklu stomviðri og borist um einn og hálfan kílómeter með henni áður en slökkviliðið náði til hans.

Hundinum virðist ekki hafa orðið meint af volkinu. Sá stutti var með ól og taum en ekkert merkispjald og leitar slökkviliðið nú eiganda hans.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant