Leonard Nimoy er látinn

Star Trek. Nimoy er lengst til hægri.
Star Trek. Nimoy er lengst til hægri.

Bandaríski leikarinn Leonard Nimoy er látinn, 83 ára að aldri. Nimoy sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Mr. Spock í Star Trek hafði um árabil glímt við lungnaþembu sem að lokum lagði hann. Nimoy var í byrjun vikunnar fluttur á sjúkrahús eftir að hann kvartaði yfir miklum verkjum.

Eiginkona Nimoy staðfesti lát hans við fjölmiðla í dag og sagði hann hafa látist á heimili sínu í Bel Air í morgun.

Nimoy greindi frá sjúkdómi sínum í fyrra og sagði hann tilkominn vegna reykinga.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant