Public Enemy kemur til landsins

ATP fer fram í sumar.
ATP fer fram í sumar.

Hipphoppsveitin Public Enemy mun troða upp í fyrsta skipti hér á landi í sumar, á tónlistarhátíðinni ATP sem fram fer á Ásbrú. Hún bætist í hóp Iggy Pop, Drive Like Jehu, Belle and Sebastian og Godspeed You! Black Emperor.

„Pólitískt hlöðnu hipphoppsveitina Public Enemy ættu flestir að þekkja sem fremsta meðal jafningja, sem treður upp hér á landi í fyrsta sinn í ár. Hinnar goðsagnakenndu Swans hefur verið beðið af mikilli eftirvæntingu af æstum aðdárndum sveitarinnar hér á landi. Bardo Pond frá Philadelpiu bjóða upp á einstakt 90's geim-rokk sitt og Lightning Bolt fylgja eftir plötu sinni Fantasy Empire með tónleikum sem munu án efa reyna á hávaðamörk áhorfenda. Íslensku hljómsveitirnar þarf svo varla að kynna, en saman sýna þær fjölbreytta flóru íslenskrar tónlistar, merkta sama gæðastimplinum,“ segir í tilkynningu frá hátíðinni.

<iframe allowfullscreen="" frameborder="0" height="315" src="https://www.youtube.com/embed/8PaoLy7PHwk" width="420"></iframe><div id="embedded-remove"> </div>
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant