Klappaði saman lófum í sónarnum

Skjáskot af Youtube

Þegar Jen Cardinal og eiginmaður hennar fóru í 14 vikna ómskoðun gerðist svolítið sem þau bjuggust ekki við: ófætt barn þeirra byrjaði að klappa saman lófum. 

Verðandi móðirin og læknirinn sem sá um ómskoðunina fóru að syngja „If You're Happy and You Know It“ á meðan verðandi faðirinn tók myndband af því þegar barnið klappaði. 

Jen birti myndbandið á Youtube í gær, en þegar hafa hátt í 100 þúsund manns horft á það. Segir hún myndbandið vera raunverulegt, og stundina hafa verið magnaða.

„Upplifunin er eitthvað sem ég mun aldrei gleyma, barnið klappaði þrisvar sinnum og við horfðum á það aftur og aftur á meðan við sungum. Engin ráðgáta. Þetta var magnað. “

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson