Rythmatik sigraði í Músíktilraunum

Hljómsveitin Rythmatik sigraði í Músíktilraunum sem lauk í Hörpu á tíunda tímanum í kvöld. Í öðru sæti varð Par-Ðar og AvÓkA í því þriðja. SíGull var kosin Hljómsveit fóksins í símakosningu.

Einnig voru veitt verðlaun fyrir hljóðfæraleik og fleira. Hrafnkell Hugi Vernharðsson í Rythmatik var valinn gítarleikari tilraunanna, Magnús Jóhann Ragnarsson í Electric Elephant fékk viðurkenningu fyrir hljómborðsleik, Eyþór Eyjólfsson sem lék með Pör-Ðum, SíGull og AvÓkA fékk verðlaun fyrir trommuleik og félagi hanx í sömu hljómsveitum, Arnar Ingólfsson, veðlaun fyrir bassaleik. Söngvari Músíktilrauna var valin Þórdís Björk Þorfinnsdóttir í C A L I C U T og félagi hennar í þeirri sveit, Auðunn Lúthersson, var verðlaunaður sem rafheili tilraunanna. Hljómsveitin Par-Ðar fékk viðurkenningu fyrir textagerð á íslensku.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant