Reiðitúlkur Obama slær í gegn

Forsetinn og reiðitúlkurinn eru gott teymi.
Forsetinn og reiðitúlkurinn eru gott teymi. Skjáskot af YouTube

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, brá á leik að vanda á árlegum fjölmiðlakvöldverði Hvíta hússins í gær. Ræða forsetans var líklega sú besta hingað til en það er ekki að öllu leiti honum að þakka því grínistinn Keegan-Michael Key var honum til halds og trausts sem reiðitúlkur hans. 

Þeir sem ekki þekkja reiðitúlkinn ættu að kynna sér gamanþættina Key & Peele. Reiðitúlkurinn er ein vinsælasta persóna þeirra félaga en hann tjáir það sem kraumar undir yfirveguðu útliti Obama. 

Það er óþarfi að spilla fjörinu með því að endurtaka brandarana í þessari frétt enda er hægt að njóta þeirra í myndskeiðinu hér að neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson