Ísland ekki í úrslit Eurovision

Ísland var ekki á meðal þeirra tíu landa sem komust áfram í Eurovision 2015 í kvöld og því munu María Ólafsdóttir og félagar ekki stíga á svið á laugardagskvöldið í Vínarborg.

Ísland kom ekki upp úr hattinum í þetta skiptið en lögin sem komust áfram eru framlög Litháen, Pólland, Slóvenía, Svíþjóð, Noregur, Svartfjallaland, Kýpur, Aserbaídsjan, Lettland og Ísrael.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler