Úrslitakeppni Eurovision 2015 hafin

Úrslitakeppnin er hafin.
Úrslitakeppnin er hafin. Andres Putting (EBU)

Úrslitakeppni Eurovision 2015 er hafin. Ísland tekur því miður ekki þátt að þessu sinni, en búast má við mjög spennandi keppni. Eurovisionspekingar mbl.is og ráðunautar þeirra telja Rússland, Svíþjóð og Ítali sigurstranglegasta í keppninni.

Þó svo að Ísland taki ekki þátt höfum við jafnan atkvæðisrétt á við aðrar þjóðir, og því um að gera að fylgjast með og kjósa. Atkvæði í símakosningu gilda til hálfs á móti atkvæðum dómnefndar hvers lands. Í dómnefnd Íslands eru Ragna Kjartansdóttir, einnig þekkt undir listamannsnafninu CELL7, Védís Hervör Árnadóttir, Einar Bárðarson, Unnur Sara Eldjárn, Birgitta Haukdal og Heiðar Örn Kristjánsson.

Í kvöld keppa, í þessari röð:
Slóvenía #SLO
Frakkland #FRA
Ísrael #ISR
Eistland #EST
Bretland #GBR
Armenía #ARM
Litháen #LTU
Serbía #SRB
Noregur #NOR
Svíþjóð #SWE
Kýpur #CYP
Ástralía #AUS
Belgía #BEL
Austurríki #AUT
Grikkland #GRE
Svartfjallaland #MNE
Þýskaland #GER
Pólland #POL
Lettland #LAT
Rúmenía #ROM
Spánn #ESP
Ungverjaland #HUN 
Georgía #GEO
Aserbaídjan #AZE
Rússland #RUS
Albanía #ALB
Ítalía #ITA

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant