#12stig vakti athygli á heimsvísu

Mans fékk fullt af 12 stigum.
Mans fékk fullt af 12 stigum. AFP

Íslendingar létu vægast sagt til sín taka á Twitter í Eurovisionvikunni. Eins og fram hefur komið voru rúmlegra 40.000 tíst merkt merkinu #12stig dagana sem undankeppnir og aðalkeppni Eurovision fór fram.

Það sem færri vita er að Íslendingum tókst að vekja athygli á heimsvísu með merkinu #12stig. Reiknivélar Twitter viðurkenna Ísland ekki sem sér svæði, þannig að merki sem ná flugi á Íslandi birtast ekki í „trending“ glugganum á Twitter. #12stig var á hinn bóginn svo vinsælt að það náði inn á heimslista Twitter á úrslitakvöldinu.

<blockquote class="twitter-tweet">

VIÐ ERUM HINAR RAUNVERULEGU STJÖRNUR Í KVÖLD <a href="https://twitter.com/hashtag/12stig?src=hash">#12stig</a> <a href="http://t.co/qEDIDmJS5e">pic.twitter.com/qEDIDmJS5e</a>

— Eydís Blöndal (@eydisblondal) <a href="https://twitter.com/eydisblondal/status/602240745475579904">May 23, 2015</a></blockquote><script async="" charset="utf-8" src="//platform.twitter.com/widgets.js"></script><div id="embedded-remove"> </div>
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson