Ótrúleg útgáfa af „Chandelier“

Söngkonan Sia (t.h.) ásamt Maddie Ziegler.
Söngkonan Sia (t.h.) ásamt Maddie Ziegler. AFP

Twisted Measure er a capella hópur við Elon háskólann í Norður Karólínu. Hópurinn hefur verið starfandi frá árinu 1999 og syngja meðlimir hans jafnan berfættir. 

Hópurinn nýtur nokkurra vinsælda en líklegt má telja að nýjasta lag þeirra, sérstök útgáfa af lagi Siu, „Chandelier“, muni vekja enn meiri athygli á hópnum. 

Myndbandið hér að neðan talar sínu máli en það er kjörið að hlusta á útgáfuna í góðum heyrnartólum og með hljóðið hátt stillt.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson