Snorri Sturluson hrellir nágranna sína

Snorri stelur öllu steini léttara.
Snorri stelur öllu steini léttara. Instagram @snorrithecat

Snorri Sturluson er óþægur kisi.

Þrátt fyrir að bera nafn íslensks sagnaritara er Snorri búsettur í Portland í Bandaríkjunum. Hann er tveggja ára í dag en frá því að hann var aðeins hálfsárs kjánaköttur hefur hann stundað þjófnað í hverfinu sem hann býr í og virðist ekki hafa hugsað sér að láta af þeim ósið. Hann hefur stolið leikföngum, frisbídiskum, hönskum, handklæðum og rusli en er þó einna hrifnastur af skóm og sandölum.

„Ég veit ekki hvort er tilkomumeira, að hann nái þeim [skónum] báðum í einu eða að hann fari aftur að sækja hinn,“ segir eigandinn Gabbie Hendel í viðtali við The Daily What. Hendel hefur deilt myndum af feng Snorra á Instagram og Facebook síðu hverfisins í von um að finna eigendur góssins.

Snorri er langt því frá eini kötturinn sem stundar viðlíka þjófnað og má þess meðal annars geta að hinn alíslenski Sókrates komst í fréttirnar árið 2012 fyrir hnuplsemi sína.

<div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/3MgS9oGYPI/" target="_top">Hanging with @ghendel</a>

A photo posted by Snorri Sturluson (@snorrithecat) on May 27, 2015 at 11:26am PDT

<div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/3JyPjumYBx/" target="_top">#cat #cats #catburglar #portland #montavilla #snorri #snorrithecat</a>

A photo posted by Snorri Sturluson (@snorrithecat) on May 26, 2015 at 10:05am PDT

<div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/3JyKj6GYBG/" target="_top">A photo posted by Snorri Sturluson (@snorrithecat)</a> on May 26, 2015 at 10:05am PDT

<div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/3NmmKFmYPh/" target="_top">Incoming sock. #snorri #snorrithecat #catburglar #hideyourkids #cat #cats #portland</a>

A photo posted by Snorri Sturluson (@snorrithecat) on May 27, 2015 at 9:41pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler