Labbað inn á Siggu Kling

Nökkvi Fjalar leitar uppi fræga einstaklinga og reynir að „tjilla“ með þeim í fjórar mínútur. Þessi liður er oftar en ekki mjög skrautlegur hjá honum og Áttustrákunum. Þeir kíktu í heimsókn til Siggu Kling í þætti gærdagsins og skemmtu sér konunglega.

Sigga Kling spáir fyrir Nökkva Fjalari og hann reynir að gera slíkt hið sama fyrir hana. Sigga Kling sýnir honum hattasafnið sitt og fallegu íbúðina sína. Slysalegt atvik á sér stað og labbar Nökkvi Fjalar óvart inná Siggu Kling á meðan hún er á klósettinu. Það er margt sem gerist á þessum fjórum mínútum og má ekki missa úr einni sekúndu. Hægt er að sjá þáttinn í heild sinni inná www.mbl.is/attan og mælum við með því að þú kíkir á hann.

Fylgstu meira með

www.facebook.com/attanofficial

www.instagram.com/attan_official

Snapchat: attan_official

Watchbox: #attan_official

<iframe allowfullscreen="" frameborder="0" height="360" src="/mblplayer/i/163667/" style="border: 0;" width="640"></iframe><div id="embedded-remove"> </div>
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler