Makaleit í miðborg Reykjavíkur í einu lagi

Skjáskot úr myndbandinu.

„Ég held ég sé búin að finna þann eina.“ Þannig hefst texti Konubarna við lagið Reykjavíkurrómans - Óður til ástarinnar. Eftir því sem lagið heldur áfram fer maður ósjálfrátt að draga það í efa.

Lagið flytja þær Ebba Katrín Finnsdóttir, Eygló Hilmarsdóttir og Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir, sem tilheyra áðurnefndum leikhóp.

Í laginu lýsa þær erfiðleikunum sem mæta þeim sem eru í makaleit í Reykjavíkurborg, yfirleitt löngu eftir miðnætti um helgar og í heldur misjöfnu ástandi. Lagið er vægast sagt skondið og hnyttið, eins og heyra má í myndbandinu hér að neðan.

Konubörn á Facebook

Reykjavíkurrómans - Óður til ástarinnar

Posted by Konubörn on Monday, June 29, 2015
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson