Platan um eiginkonuna „vandræðaleg“

Robin Thicke og Paula Patton voru gift í níu ár.
Robin Thicke og Paula Patton voru gift í níu ár. AFP

Söngvarinn Robin Thicke greip til örþrifaráða þegar þáverandi eiginkona hans, Paula Patton, sótti um skilnað í fyrra. Hann gaf út plötuna Paula og vonaði að eiginkonan kæmi til baka. Núna sér hann að þessu gjörningur var „vandræðalegur“.

Platan fékk hörmuleg viðbrögð og Patton vildi áfram skilja eftir útgáfu plötunnar.

Umboðsmaður Thicke hafði ráðlagt honum að gefa plötuna ekki út. „Ég átti erfitt og ákvað að gefa plötuna út,“ sagði söngvarinn í viðtali við New York Times. „Ég minnist þess að teymi mitt og útgáfufyrirtæki vildu ekki að ég gæfi plötuna út.“

Á plötunni dásamaði hann Patton og samband þeirra. „Það sem ég hélt að væri rómantískt var bara vandræðalegt.“

Patton sótti um skilnað árið 2014 eftir að sögusagnir um að Thicke væri að halda framhjá komust á kreik.

Sótti form­lega um skilnað

Samdi heila plötu um fyrr­ver­andi eig­in­kon­una

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson