Naflinn frjáls í 69 ár

Þann 5. júlí eru 69 ár síðan fyrstu bikiníin voru sýnd á tískusýningu í París. Hönnuðurinn, Louis Réard kynnti hinn djarfa sundfatnað til leiks og nefndi hann eftir Bikini kóralrifinu í Kyrrahafi þar sem Bandaríkjamenn höfðu fjórum dögum fyrr framkvæmt fyrstu kjarnorkuvopnatilraun sinna á friðartímum.

Réard vonaðist eftir því frelsun naflans yrði eins heit ég þétt og sprengingin við Bikini Atoll og miðað við vinsældir sundfatnaðarins má segja að hann hafi fengið ósk sína uppfyllta.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson