Ótrúlega kraftmikill Iggy Pop á ATP

Tónlistarhátíðin All Tomorrow's Parties, ATP, hófst með látum í gærkvöldi. Orkan í Iggy Pop var á engan hátt í samræmi við aldur rokkarans, sem er 68 ára gamall. Þvílíkur maður!

Dagskráin hófst klukkan 14:45 þegar Stafrænn Hákon steig á svið og lauk ekki fyrr en tæplega þrjú um nótt þegar Run the Jewels luku sínu setti. Mikill fjöldi gesta var á hátíðinni í gær eins og sjá má á þessum myndum.

Þekktustu listamennirnir sem komu fram í gærkvöldi voru Public Enemy, Iggy Pop og Belle and Sebastian. Af myndunum að dæma var mikil stemning á gamla varnarsvæðinu í gærkvöldi og verður örugglega í dag og kvöld þegar hátíðin heldur áfram.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant