„Fjandinn, ekki aftur“

AFP

Aðdáendur Game of Thrones muna væntanlega flestir eftir því hver örlög dóttur Stannis Baratheon urðu í þáttunum. Þeir lesendur mbl.is sem hafa ekki horft á sjöttu seríu þáttanna til enda og vilja ekki fá of miklar upplýsingar um hvernig sögunni vindur fram eru hvattir til að hætta að lesa þessa frétt hér og nú.

Ekki segja að þið hafið ekki verið vöruð við.

Natalie Dormer leikur eitt aðalhlutverkanna í þáttunum.
Natalie Dormer leikur eitt aðalhlutverkanna í þáttunum. AFP

Eins og þeim sem lesa þetta ætti að vera kunnugt fórnar Stannis Baratheon dóttur sinni á báli til að friða guðina, sem hann trúir mjög einlægt á. Kerry Ingram, leikkonan sem leikur dóttur hans, virðist ekki alveg búin að jafna sig eftir þá lífsreynslu, því hún birti þessa mynd á Twitter nýlega.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant