Mun Ellie Goulding syngja Bond-þemalagið?

Stærsta vísbendingin hingað til um Bond lagið.
Stærsta vísbendingin hingað til um Bond lagið. Instagram @elliegoulding

Söngkonan Ellie Goulding birti mynd á Instagram-síðu sinni þar sem að hún sést yfirgefa hljóðverið fræga Abbey Road Studios í London. Undir myndinni stóð: „þá er það búið.“ Þetta er stærsta vísbending hingað til um að Goulding muni syngja þemalag nýjustu James Bond myndarinnar, Spectre.

Samkvæmt vefnum Sky News hafa sögur gengið um að Goulding og Sam Smith muni syngja lagið saman. Fyrr í mánuðinum gaf Smith þó frá sér yfirlýsingu þar sem að hann sagðist ekki hafa hugmynd um hvað málið snérist.

Í síðustu viku var frumsýnd stikla úr myndinni og eftir það hafa verið uppi miklar vangaveltur um hver muni flytja þemalagið. Einnig hefur Ed Sheran verið kenndur við verkefnið.

Sam Mendes, leikstjóri myndarinnar, hefur gefið í skyn að lagið sé tilbúið en ekki gefið upp nein frekari smáatriði. Þemalag myndarinnar Skyfall söng Adele og fékk fyrir það óskarinn fyrir besta frumsamda lagið.

<blockquote class="instagram-media" data-instgrm-captioned="" data-instgrm-version="4"> <div> <div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/5qCxgKTff3/" target="_top">That's a wrap! 🙏🏼</a>

A photo posted by elliegoulding (@elliegoulding) on Jul 27, 2015 at 3:48pm PDT

</div> </blockquote><script async="" defer="defer" src="//platform.instagram.com/en_US/embeds.js"></script><div id="embedded-remove"> </div>


mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler