Þakkaði konunni sem lagði hana í einelti

Leikkonan Kate Winslet.
Leikkonan Kate Winslet. mbl.is/AFP

Leikkonan Kate Winslet rifjaði í nýlegu viðtali upp augnablikið þegar að hún hitti konuna sem að lagði hana í einelti grunnskóla.

Í þættinum Running Wild með Bear Grylls sagði Winslet að í æsku hafi hún haft lítið sjálfstraust. Ástæðan var að hluta til sú að henni var strítt í æsku fyrir þyngd sína og útlit. Mörgum árum seinna, eftir að Winslet var búin að slá í gegn í kvikmyndinni Titanic, hitti hún konu sem að lagði hana í einelti í æsku.

„Hún var að vinna í snyrtivörudeildinni í verslunarmiðstöð. Ég fór upp að henni og þakkaði henni fyrir það hvað hún var mikil tík þegar hún var yngri því það gerði mig mikið sterkari.“

Kate Winslet hefur notið mikilla vinsælda og unnið Óskarsverðlaun, Golden Globe-, Emmy-  og Baftaverðlaun.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant