Avril Lavigne með Lyme sjúkdóm

Söngkonan Avril Lavigne.
Söngkonan Avril Lavigne. Getty Images

Söngkonan Avril Lavigne hélt á dögunum sína fyrstu tónleika ári eftir að hún var greind með Lyme sjúkdóm. Sjúkdómurinn berst í menn eftir bit skógarmítils og leggst á miðtaugakerfið.  

Tónleikarnir voru haldnir á opnunarhátíð Ólympíuleika fatlaðra í Los Angeles. Síðar um kvöldið deildi Lavigne mynd á Instagram síðu sinni og þakkað öllum fyrir að styrkja Avril Lavigne sjóðinn.

„Síðasta ár hefur verið erfitt út af sjúkdóminum og ég er afar ánægð með að vera komin aftur upp á svið að syngja.“

Lavigne var rúmliggjandi í nokkra mánuði áður en sérfræðingar komust að því að hún þjáðist af Lyme sjúkdóminum. Samkvæmt vefnum Independent er hún nú hálfnuð með meðferð og talið er að hún muni ná fullum bata.

Í júní fór Lavigne í sjónvarpsviðtal þar sem að hún ræddi sjúkdóminn. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson