Cilla Black látin

Cilla Black.
Cilla Black.

Breska söngkonan og sjónvarpskonan Cilla Black er látin, 72 ára að aldri. Hún var í fríi í grennd við strandborgina Marbella á Spáni þegar hún lést í seinustu viku, samkvæmt breskum fjölmiðlum.

„Við erum enn að bíða eftir niðurstöðum úr krufningunni, en á þessu stigi bendir allt til þess að dauða hennar hafi borið að af eðlilegum ástæðum,“ sagði talsmaður lögreglunnar.

Black hafði glímt við liðagigt og heyrnarskerðingu. Hún sagðist ekki getað unnið lengur, þrátt fyrir að hafa fengið nokkur tilboð.

Fer­ill Cillu spann­ar yfir fjöru­tíu ár. Hún komst til frægðar á sjö­unda ára­tugn­um með aðstoð Bri­ans Ep­steins, sem einnig var umboðsmaður Bítl­anna, þegar hún söng lög á borð við lag Burts Bacharahs „Anyo­ne Who Had a Heart“.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant