Gísli Pálmi: „Baneitrað“ á Innipúkanum

Dagskrá Innipúkans hélt áfram í gærkvöldi og var íslenskt rapp áberandi á skemmtistaðnum Húrra. Hápunktur kvöldsins var þegar Gísli Pálmi flutti sín lög, að mati margra, enda stemningin mikil þegar hann er annars vegar. Fjölmargir áhorfendur kunnu texta Gísla Pálma utanbókar og sungu ófeimnir með.

Tónleikarnir heppnuðust vel, að mati Gísla Pálma, sem sagði þá hafa verið „baneitraða“ í samtali við mbl.is, en vildi ekki tjá sig frekar um málið:

„'etta var baneitrað.“  

Þá héldu meðlimir rappsveitarinnar Sturla Atlas fjörinu gangandi, bæði fyrir og eftir tónleika Gísla Pálma, en þeir efndu til vel heppnaðra útitónleika seinna um kvöldið. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson