„Meiri líkur á að sjá geimveru en Asíubúa“

Gemma Chan.
Gemma Chan. Ljósmynd/wikipedia

Ensk/kínverska leikkonan Emma Chan segir bæði rasisma og kynþáttafordóma ríkjandi þegar valið er í hlutverk í Hollywood. Í viðtali við Telegraph sagði hún að sér hefði oft verið hafnað vegna þess að „þau voru að leita að hvítri manneskju.“

Chan er hálf kínversk og leikur í bresk/bandarísku þáttunum „Humans.“ Hún segir málin hálf niðurdrepandi. „Tölfræðin er niðurdrepandi. Ég man að ég las eitthvað sem lét mig hugsa „það eru meiri líkur á að sjá geimveru í Hollywood mynd en asíska konu.““

Chan ólst upp í Englandi og segist ekki hafa átt neinar leikarafyrirmyndir á yngri árum. „Ég sá aldrei Asíubúa á skjánum þegar ég var yngri. Þess vegna hélt ég að það væri ekki raunhæft að stefna á leiklist.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson