Heilablóðfall dánarorsök Black

Cilla Black.
Cilla Black.

Krufning leiddi í ljós að breska söng- og sjónvarpskonan Cilla Black lést af völdum heilablóðfalls.

Samkvæmt vefnum Independent missti Black jafnvægið er hún stóð úti á svölum á hótelherbergi sínu á Spáni. Hún féll á höfuðið og missti meðvitund. Black þjáðist ekki lengi áður en hún lést. 

Synir Black þakka alla þá samúð sem þeir hafa fengið. „Við viljum þakka öllum fyrir auðsýnda samúð, sérstaklega öllum frá Liverpool. Samúðarkveðjurnar hafa virkilega hjálpað okkur í gegnum þessa erfiðu tíma.“ Spænsk yfirvöld hafa nú gefið leyfi til að flytja líkama Black heim til Bretlands.

Fer­ill Cillu spann­ar yfir fjöru­tíu ár. Hún komst til frægðar á sjö­unda ára­tugn­um með aðstoð Bri­ans Ep­steins, sem einnig var umboðsmaður Bítl­anna, þegar hún söng lög á borð við lag Burts Bacharahs „Anyo­ne Who Had a Heart“.

Frétt mbl.is - Cilla Black látin

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant