Gekk kettlingi í móðurstað

Af Facebooksíðu Dýralæknamiðstöðvarinnar Grafarholti

Í færslu á Facebooksíðu Dýralæknamiðsstöðvarinnar í Grafarholti segir frá afar sérstöku sambandi tíkur og kettlings, en tíkin gekk kettlingnum í móðurstað. Sjálf átti hún fyrir tveggja vikna hvolp og sá aumur á kettlingnum. Komið var með kettlinginn til dýralæknanna á þriðjudaginn, en hann hafði fundist úti, sennilega sólarhringsgamall.

Í færslunni segir að kettlingurinn hafi fengið nafnið Snati og mun hann koma til dýralæknanna í bólusetningar, ormahreinsun og örmerkingu þegar hann hefur aldur til. „Við hlökkum mikið til að sjá hann aftur. Þangað til fáum við bara sendar myndir af honum reglulega ásamt fósturmömmu og stóra bróður.“

Komið var með þennan litla kettling til okkar sl. þriðjudag þar sem hann hafði fundist úti. Hann var líklega innan við s...

Posted by Dýralæknamiðstöðin Grafarholti on Saturday, August 29, 2015
Fósturbróðir Snata og Snati litli.
Fósturbróðir Snata og Snati litli. Af Facebooksíðu Dýralæknamiðstöðvarinnar Grafarholti
Af Facebooksíðu Dýralæknamiðstöðvarinnar Grafarholti
Af Facebooksíðu Dýralæknamiðstöðvarinnar Grafarholti
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson