Bono orðinn ríkastur þökk sé Facebook

Bono, frontmaður U2, er ríkasta poppstjarna heims.
Bono, frontmaður U2, er ríkasta poppstjarna heims. AFP

Söngvarinn Bono er orðinn ríkasta poppstjarna heims eftir að hafa halað inn rúmlega 190 milljörðum króna vegna fjárfestingar sinnar í Facebook.

Árið 2009 keypti Bono 2,3 prósent í samfélagsmiðlinum Facebook með fjárfestingafyrirtæki sínu, Elevation Parter. Samkvæmt breska slúðurblaðinu Sunday Mirror hefur sú fjárfesting skilað söngvaranum um 194 milljörðum króna.

Samkvæmt heimildum Sunday Mirror er auður Bono nú metinn á meira en auður tónlistamannsins Sir Paul McCartney og er hann því orðinn ríkasta poppstjarna heims.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson