Elska hundinn meira en makann

Margir hundar eru elskaðir afar heitt.
Margir hundar eru elskaðir afar heitt. mbl.is/Árni Sæberg

38% þeirra sem tóku þátt í bandarískri könnun segjast elska hundinn sinn meira en maka sinn. Þúsund hundaeigendur tóku þátt í könnuninni sem var framkvæmd á vegum PoochPerks.com, fyrirtækis sem sérhæfir sig í margvíslegri þjónustu fyrir hunda.

Hundaeigendurnir segjast einnig myndu verða meira miður sín ef hundurinn stryki að heiman en ef makinn færi. 

„Hundarnir okkar eru meira en bara gæludýr,“ segir Tina Vidal, forstjóri Pooch Perks. „Þeir eru félagar sem veita andlegan stuðning og færa gleði inn í líf okkar - rétt eins og makar eiga að gera.“ Hún segir því ekki koma sér á óvart að margir hundaeigendur elska hundinn meira en makann.

Frétt Huffington Post um málið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson