Wes Craven látinn

Wes Craven ásamt eiginkonu sinni Corneila.
Wes Craven ásamt eiginkonu sinni Corneila. AFP

Bandaríski leikstjórinn Wes Craven er látinn 76 ára að aldri. Craven lést í gær á heimili sínu í Los Angeles en banamein hans var illkynja heilaæxli.

Meðal kvikmynda Cravens er Nightmare on Elm Street en hann skrifaði handritið og leikstýrði myndinni árið 1984. Scream myndir hans nutu mikilla vinsælda en samkvæmt BBC skiluðu þær yfir 100 milljónum Bandaríkjadala í tekjur. 

Fyrsta kvikmynd hans The Last House on the Left var frumsýnd árið 1972 en hann skrifaði einnig handrit þeirrar myndar. 

Auk kvikmynda leikstýrði hann einnig hryllingsefni í sjónvarpi.

Frétt BBC

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant